fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fókus

Vildi losna við hrukkurnar en hefði betur sleppt því – „Eruð þið ekki að djóka í mér?“

Fókus
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Whitney Buha er bandarískur lífsstílsbloggari og er komin á fertugsaldurinn. Hún hefur reglulega farið í vinsæla fegrunaraðgerð þar sem efninu botox er sprautað í augabrúnin hennar til að gefa henni unglegra og ferskar yfirlit.

Nýlega þegar hún fór varð útkoman ekki sú sem hún bjóst við, það er henni fannst hægri augabrúnin ekki hafa lyfst jafn mikið og sú vinstri. Hún snéri því aftur og lét sprauta enn meira bótoxi með ömurlegum afleiðingum.

Bótoxinu var sprautað á rangan stað sem olli því að annað augnlokið hennar slútir nú, ástand sem kallað er augnloka ptosis. Nú er því annað augað hennar mjög afslappað og augasteininn mikið hulinn af augnlokinu, á meðan hitt virkar mun stærra og meira sést þar í augnhvítuna. Annað augað virkar því óeðlilega stærra en hitt.

„Ég er eins og ég sé með tvihlíða andlit og þetta er svo vandræðalegt. Ég trúi varla að ég sé að deila þessu, eruð þið ekki að djóka í mér,“ sagði hún.

Þetta er þó líklega ekki viðvarandi ástand og vonast Whitney til að þetta gangi til baka samhliða því sem bótoxið hættir að virka sem getur tekið allt frá nokkrum vikum upp í nokkra mánuði.  Lýtalæknirinn hennar segir hins vegar að þetta sé versta tilfelli slútandi augnlokasem hann hafi séð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf
Fókus
Í gær

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna birtir Ashley Graham nektarmyndir

Þess vegna birtir Ashley Graham nektarmyndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“