fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

5 fáránlega flott sólgleraugu – Gucci og gleraugun úr Exit þáttunum

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 10:00

Siðblindingjarnir í Excit með Salt sólgleraugu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumardagurinn fyrsti er á morgun og hann verður blautur og vindasamur samkvæmt veðurspám. Klassískt en það þíðir ekki að það sé ekki tilvalið að skrúfa upp í sólinni í hjartanu með því að grilla og hrista litríka kokteila. Við íslendingar erum jú heimsmeistarar í stuttbuxnabraski þrátt fyrir enga sól og sumar er hugarástand hérlendis.

Því finnst okkur tilvalið að skoða falleg sólgleraugu – það er jú hægt að nota þau til dæmis inn í bíl eða á næstu sjálfsmynd – það skítlúkkar þó það sé mígandi rigning.

Salt – Sólgleaugun úr Excit
Verðbréfamiðlararnir og siðferðisbraskararnir í Exit voru allir með Salt gleraugu. Þeir höfðu kannski ekki sál en þeir voru með flott sólgleraugu. Heitustu glerin í dag er skyggð gler sem eru dökk að ofan og lýsast svo niður og gler með spegla“effect“.

Verslun: Sjáðu
Verð: frá 54.900 til 89.000.-

Julbo Sparkz – Fyrir útivistartýpuna
Þessi eru geggjuð því þau henta bæði í útivist og dagsdaglega án þess að fara í „útivistarlúkk.“ Gleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hlaup, hjól og aðra útivist. Þau er hönnuð fyrir dömur og aðlagast bæði mjóum og breiðum andlitum og sitja vel á andlitinu. Fást bæði bleik og svört.
Verslun: Hlaupár
Verð: 15.700 kr

Lindex – Gallabuxnatýpan
Ljósblá og létt sólgleraugu sem passa við sumarlegan og ljósan klæðnað.
Verslun: Lindex
Verð: 1599 kr

Cocoa Mint – Lekkeratýpan
Hér eru mætt gleraugu sem henta hefðarkonu, partýflippara eða stórstjörnu.
Verslun: eyesland.is
Verð: 19.900

Gucci 0915S 001 – Merkjamaddaman
Klassísk gleraugu sem kitla merkjafólkið.
Verslun: Optical Studio
Verð: 46.900 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla