fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Gísli Marteinn syrgir hundinn sinn – „Við söknum hans svo ótrúlega mikið“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 11:41

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson og fjölskylda syrgja hundinn Tinna sem dó í gærmorgunn eftir þriggja vikna veikindi.

Gísli greinir frá þessu á Instagram og deilir mörgum fallegum myndum af Tinna í gegnum árin.

„Elsku Tinni er dáinn. Hann kvaddi í gærmorgun eftir þriggja vikna veikindi. Hann var fallegasti og besti hundur sem ég hef kynnst og við söknum hans svo ótrúlega mikið […] Og nú er hann farinn þessi besti vinur okkar og það er mjög sárt en við erum þakklát fyrir allt það góða sem hann gaf okkur. Bless góði Tinni og takk fyrir allt.“

Tinni var Golden Retriver og var nefndur í höfuðið á teiknimyndapersónunni og rannsóknarblaðamanninum Tinna. Hann var vinsæll á Twitter með 667 fylgjendur.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi