fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Snyrtifræðingurinn mætti fullur í vinnuna og þetta gerðist – „Hahaha Þú lítur út eins og Ross úr Friends“

Fókus
Sunnudaginn 11. apríl 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það dreymir alla orðið um sól og sumaryl. Veturinn er búinn að vera langur og einvera og innilokun í hámarki út af heimsfaraldri.

Bandaríkjamaðurinn Rachel Waters ákvað að gera sér dagamun og skella sér í gervibrúnku til snyrtifræðings, því maður vill að sjálfsögðu fara til sérfræðings fyrir slíkt verk enda hefur maður alltof oft heyrt sögur og séð myndir af brúnkuslysum.

Rachel ákvað að fara til fagmanns og borgaði fyrir það rúmlega tíu þúsund krónur. Fyrstu vísbendinguna um að eitthvað væri að fara hryllilega úrskeiðis fékk hún þegar snyrtifræðingurinn mætti ölvaður í vinnuna. Tíminn sem Rachel átti bókaðan var klukkan átta um morguninn.

Snyrtifræðingurinn lofaði engu að síður að Rachel myndi ganga út af stofunni og líta út fyrir að vera nýkominn af sólarströnd. Annað kom þó á daginn.

Hún deildi þessu brúnkuslysi á samfélagsmiðlinum TikTok.

„Þú lítur út eins og þú hafir baðað þig upp úr kolum,“ skrifaði einn við myndskeiðið.

Hahahahahah, þú ert eins og Ross í Friends í brúnkuslyss þættinum,“ skrifaði annar.

 

@superficialbiotch#greenscreen

♬ original sound – Amir Yass

Hér má sjá mynd af Ross úr Friends og svo Rachel fyrir neðan til samanburðar. (Finnst fleirum samanburðurinn enn fyndnari því þetta er Ross og svo Rachel, eða eru það bara við?)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram