fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Starfsmaður Lady Gaga skotinn í bringuna – Rændu hundunum hennar

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Fischer, starfsmaður Lady Gaga, var skotinn í bringuna í gærkvöldi. Hann var úti að labba með hunda söngkonunnar á meðan hún er í tökum á Ítalíu. Árásarmennirnir skutu hann fjórum sinnum í bringuna áður en þeir gripu tvo af hundum hennar og keyrðu í burtu á hvítri BMW-bifreið. The Sun greinir frá.

Ekki er vitað hvers vegna árásin varð en talið er að planið hafi verið að ræna hundum söngkonunnar og heimta lausnargjald. Lady Gaga hefur þegar boðist til að borga 500 þúsund Bandaríkjadali í lausnargjald og að hún muni ekki rannsaka málið frekar skuli hundarnir koma til baka í heilu lagi.

Þegar sjúkraliðar komu á staðinn var Fischer enn á lífi en í lífshættulegu ástandi. Hann var færður á spítala en ekki hafa borist neinar fregnir á ástandi hans eftir komu þangað. Árásarmennirnir hafa enn ekki fundist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin