fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Starfsmaður Lady Gaga skotinn í bringuna – Rændu hundunum hennar

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Fischer, starfsmaður Lady Gaga, var skotinn í bringuna í gærkvöldi. Hann var úti að labba með hunda söngkonunnar á meðan hún er í tökum á Ítalíu. Árásarmennirnir skutu hann fjórum sinnum í bringuna áður en þeir gripu tvo af hundum hennar og keyrðu í burtu á hvítri BMW-bifreið. The Sun greinir frá.

Ekki er vitað hvers vegna árásin varð en talið er að planið hafi verið að ræna hundum söngkonunnar og heimta lausnargjald. Lady Gaga hefur þegar boðist til að borga 500 þúsund Bandaríkjadali í lausnargjald og að hún muni ekki rannsaka málið frekar skuli hundarnir koma til baka í heilu lagi.

Þegar sjúkraliðar komu á staðinn var Fischer enn á lífi en í lífshættulegu ástandi. Hann var færður á spítala en ekki hafa borist neinar fregnir á ástandi hans eftir komu þangað. Árásarmennirnir hafa enn ekki fundist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum