fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Missti nefið vegna krabbameins – Barðist fyrir auknu sjálfstrausti og neitar að fela sig

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 10:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tina er 43 ára kona frá Texas. Eftir að hún var greind með krabbamein í nefi tók hún erfiða ákvörðun og lét fjarlægja nefið. Hún átti erfitt með að sætta sig við nýtt útlit sitt og gekk með gervinef þrátt fyrir að þykja það óþægilegt. En með stuðningi eiginmanns síns og barna, og einskærum vilja að styrkja sjálfstraust sitt, þá hefur Tina tekið einstakri fegurð sinni opnum örmum. Hún neitar að fela sig og elskar sig eins og hún er.

„Frá því að við komum í þennan heim reynir samfélagið að setja okkur í einhvern kassa varðandi það sem telst vera fallegt, það sem á að vera aðlaðandi, en ég vil splundra honum. Ég vil gjörsamlega eyðileggja hann. Ég vil ekki að neinni manneskju líður eins og hún sé ekki falleg,“ segir Tina.

Tina er sterk og öflug kona og veitir öðrum innblástur. Horfðu á myndbandið um hana frá vefmiðlinum Truly á YouTube hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“