fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Myndband: Móðir glímir við „furðulegan“ kvilla eftir meðgöngu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Venjulega þegar konur eignast börn byrja þær að framleiða brjóstamjólk. En kvenlíkaminn gengur í gegnum svo ótrúlega margt á þessum tíma og stundum geta furðulegar aukaverkanir fylgt meðgöngunni.

Móðir segir frá því að hún glímir við undarlegan kvilla eftir að hafa eignast barnið sitt, konan kallar sig @ollieoooop á TikTok og getur kreist mjólk úr handarkrikanum sínum.

„Ég er að fara að afhjúpa mig, þannig verið góð við mig. Ef þú ert mamma og hefur gefið brjóst, þá veistu kannski um þetta sem kallast „pitties“,“ segir hún í myndbandinu.

„Þá ertu með brjóstavef í handarkrikanum og þegar brjóstin byrja að fyllast af mjólk, þá gerist það sama fyrir vefinn í handarkrikanum.“

Hún segir að það hafi verið „nógu ógeðslegt“ að heyra um þetta, en hún ætlar samt sem áður að sanna það fyrir áhorfendum. Hún kreistir síðan hægri handarkrika sinn og út kemur mjólk.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@ollieoooopPls don’t let me have made this for nothing ##breastfeedingmom ##weird ##talent ?? ##milk ##weirdbodythings ##weirdbodytrick ##momsoftiktok ##justmomthings♬ original sound – ollieoooop

Þó þessi kvilli sé sjaldgæfur þá er hún alls ekki sú eina. Mörg hundruð kvenna sendu henni skilaboð og skrifuðu við myndbandið að þær glímdu við það sama eftir barnsburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina