fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Myndband: Móðir glímir við „furðulegan“ kvilla eftir meðgöngu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Venjulega þegar konur eignast börn byrja þær að framleiða brjóstamjólk. En kvenlíkaminn gengur í gegnum svo ótrúlega margt á þessum tíma og stundum geta furðulegar aukaverkanir fylgt meðgöngunni.

Móðir segir frá því að hún glímir við undarlegan kvilla eftir að hafa eignast barnið sitt, konan kallar sig @ollieoooop á TikTok og getur kreist mjólk úr handarkrikanum sínum.

„Ég er að fara að afhjúpa mig, þannig verið góð við mig. Ef þú ert mamma og hefur gefið brjóst, þá veistu kannski um þetta sem kallast „pitties“,“ segir hún í myndbandinu.

„Þá ertu með brjóstavef í handarkrikanum og þegar brjóstin byrja að fyllast af mjólk, þá gerist það sama fyrir vefinn í handarkrikanum.“

Hún segir að það hafi verið „nógu ógeðslegt“ að heyra um þetta, en hún ætlar samt sem áður að sanna það fyrir áhorfendum. Hún kreistir síðan hægri handarkrika sinn og út kemur mjólk.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@ollieoooopPls don’t let me have made this for nothing ##breastfeedingmom ##weird ##talent ?? ##milk ##weirdbodythings ##weirdbodytrick ##momsoftiktok ##justmomthings♬ original sound – ollieoooop

Þó þessi kvilli sé sjaldgæfur þá er hún alls ekki sú eina. Mörg hundruð kvenna sendu henni skilaboð og skrifuðu við myndbandið að þær glímdu við það sama eftir barnsburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku