fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Hulda valin Miss Powerwoman International – „Þetta er klárlega erfiðasta fegurðarsamkeppni í heiminum“

Fókus
Þriðjudaginn 21. desember 2021 10:09

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir var valin Miss Powerwoman International og Miss Most Classy í fegurðarsamkeppninni Miss Multiverse sem var haldin í Dóminíska lýðveldinu um helgina. Fréttablaðið greinir frá.

Hulda deildi gleðifréttunum á Instagram og sagðist vera orðlaus. Hún þakkar innilega stuðninginn og segir hann hafa verið ómetanlegan.

Miss Multiverse er öðruvísi fegurðarsamkeppni að því leytinu að keppendur þurfa að taka þátt í ýmsum áskorunum eins og að leysa vísinda- og viðskiptatengd verkefni og taka þátt í hreystikeppni. Hulda stóð sig með prýði í hreystikeppninni, Last Woman Standing, og komst í topp 5.

„Þetta er klárlega erfiðasta fegurðarsamkeppnin/keppni í heiminum. Upplifun sem við munum aldrei gleyma,“ skrifaði Hulda eftir hreystikeppnina.

Hulda hefur verið dugleg að leyfa fólki að fylgjast með keppninni á Instagram. Fókus óskar henni innilega til hamingju með titillinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig