fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Gummi Kíró deilir skotheldum jólagjafahugmyndum fyrir karlmennina sem eiga allt

Fókus
Laugardaginn 4. desember 2021 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukírópraktorinn og áhrifavaldurinn Guðmundur Birkir Pálsson, eða Gummi kíró eins og hann er oft kallaður, er þekktur fyrir einstakan smekk og er ein skærasta stílstjarnan á Íslandi um þessar mundir. Hann stendur undir nafni á Instagram í dag þar sem hann deilir skotheldum jólagjafahugmyndum fyrir herramenn sem eiga allt.

Allar þessar hugmyndir eiga það sameiginlegt að það er hægt að panta þessar gjafir á netinu eða versla á Íslandi.

1 Herra ilmurinn frá Ralph Lauren.

Gummi segir að hann hafi notað nýja herra ilminn frá Ralph Lauren um leið og hann kom í verslanir. „Geggjaður fyrir veturinn. Mjög haust/vetrarlegur en á sama tíma ferskur.“

2 Fallegt úr

Gummi segir að það geti ekki klikkað að gefa fallegt úr. „Fallegt úr er gjöf sem hittir alltaf beint í mark hjá öllum herramönnum.
Hjá Michelsen á Hafnartorgi og í Kringlunni færð þú hágæða úr frá merkjum eins og BalmainTissotLongines, Tag heuerGucci og fl.“

3 Hlý og stílhrein úlpa

Gummi segir leggur til að gefa herranum sem á allt hlýja og stílhreina úlpu. Til að mynda frá Burberry.

4 Falleg glös

„Þetta eru fallegustu glös sem ég hef séð,“ segir Gummi um Zalto glösin sem fást hjá RVK design.

5 Gott rakakrem og serum

„Ég mæli. með að gefa herranum gott rakakrem og serum frá Mádara,“ segir Gummi en þau fást í Lyfju og eru sérstaklega hönnuð fyrir skandinavíska húð

Coco-mat kodda

Gummi mælir með 100 prósent náttúrulegum koddum sem fást hjá Heimili og hugmyndir

7 Góð rauðvínsflaska

„Góð rauðvínsflaska klikkar ekki fyrir herramenn. Ég mæli með að kaupa flösku sem þarf að geyma í nokkur ár. Solaia og Tignanello eru snilldar kaup í slíkt.“

8 Hlýr og fallegur trefill

„Ég mæli með að kaupa stóran trefil í grænum tónum,“ segir Gummi. „Acne eru með mikið úrval af stórum, fallegum og affordable teflum. Einnig eru BurberryFendi og Balenciaga með stóra og geggjaða trefla.“

9 Fallegir inniskór

„Ég mæli með þessum fallegu sexí inniskóm frá ítalska merkinu Santoni

10 Peningaveski

„Allir karlmenn þurfa fallegt og tímalaust peningaveski,“ segir Gummi. Hann mælir með einu slíku frá merkinu YSL en einnig séu til falleg veski frá Tom FordBottega VanetaGucci og fleirum.

11 Fallegt og tímalaust belti

„Ég mæli með þessu belti frá Bottega VVeneta. Með dýrari beltum en klárlega lífstíðareign“

12 Hlý peysa fyrir veturinn

„Ég mæli með þessu merki frá AMI en einnig er sniðugt að skoða SuitsupplyAcneJLindeberg og fl.“

13 Fínir vetrarskór

„Allir karlmenn þurfa fallega og þægilega skó í vetur sem henta vel við flest tækifæri.“ Gummi segir helling til að slíkum skóm en „þessir frá Bottega eru bilaðir“.

14 Vínkassi

„Þessi geggjaði kassi með 3 ítölskum vínum er virkilega falleg gjöf fyrir þann sem á allt. Fæst hjá drykkur.is

15 Gucci skart

Michelsen á Hafnartorgi er með mikið úrval af Gucci skarti“

16 Fallegur jakki/frakki

„Ég mæli með fallegum jakka/frakka fyrir herrann eins og þessi frá Acne

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?