fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik eiga von á barni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 5. nóvember 2021 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir væri komin á fast með gömlum kærasta, Ólafi Friðriki Ólafssyni. Þau voru saman á árunum 2008 til 2010.

Sjá einnig: Jóhanna Guðrún komin með kærasta 

Nú greinir Mbl frá því að nýja parið eigi von á barni.

Jóhanna Guðrún á tvö börn úr fyrra sambandi. Hún var gift tónlistarmanninum Davíð Sigurgeirssyni. Þau giftu sig árið 2018 og fregnir af skilnaði þeirra bárust í september.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna