fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Leynilöggan halar inn tugi milljóna og slær 15 ára met

Fókus
Mánudaginn 25. október 2021 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leynilöggan var frumsýnd með miklum látum síðastliðinn miðvikudag. Íslenskir kvikmyndahúsagestir tóku henni fagnandi og gerðu hana að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi.

Sjá einnig: Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll

Leynilöggan slær fimmtán ára gamalt frumsýningar met Mýrinnar, hægt er að sjá topp 5 listann hér að neðan.

Leynilöggu miðasölu tekjurnar voru 15,941,412kr. sem setur hana á topp íslenskra kvikmynda frumsýninga og fimm daga tekjurnar 23,683,667kr. sem toppar sömuleiðis fimm daga frumsýningarhelga tekjumetið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug