fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Leynilöggan halar inn tugi milljóna og slær 15 ára met

Fókus
Mánudaginn 25. október 2021 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leynilöggan var frumsýnd með miklum látum síðastliðinn miðvikudag. Íslenskir kvikmyndahúsagestir tóku henni fagnandi og gerðu hana að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi.

Sjá einnig: Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll

Leynilöggan slær fimmtán ára gamalt frumsýningar met Mýrinnar, hægt er að sjá topp 5 listann hér að neðan.

Leynilöggu miðasölu tekjurnar voru 15,941,412kr. sem setur hana á topp íslenskra kvikmynda frumsýninga og fimm daga tekjurnar 23,683,667kr. sem toppar sömuleiðis fimm daga frumsýningarhelga tekjumetið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu