fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu fyrstu stikluna fyrir House Of The Dragon

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. október 2021 10:09

Skjáskot úr stiklunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HBO var að birta fyrstu stikluna fyrir þættina House Of The Dragon. Mikil spenna er fyrir þáttunum. Þeir eru byggðir á bókum George RR Martin, sem skrifaði A Song of Ice and Fire bækurnar sem hinir geysivinsælu Game Of Thrones þættir eru byggðir á.

Það er því óhætt að segja að aðdáendur Game of Thrones bíða í öngum sínum eftir að maí 2022 gengur í garð og fyrsti þátturinn kemur út. Tíu þættir verða í seríunni.

Sögusvið House Of The Dragon er um 300 árum fyrir Game of Thrones. Þættirnir fjalla um Targaryen ættina og átökin innan hennar.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla