fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Mæðgur tóku þungunarpróf saman – Bjuggust ekki við þessu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. janúar 2021 08:35

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir fékk vægast sagt áfall þegar hún tók þungunarpróf með dóttur sinni og komst að því að hún væri ólétt.

Rylee er 24 ára frá Bandaríkjunum. Hún deildi á dögunum myndbandi á TikTok þar sem hún og móðir hennar eru að bíða eftir niðurstöðum þungunarprófa.

Dagana fyrir hafði Rylee verið að upplifa miklar skapsveiflur og var einnig sein á blæðingar. Móðir hennar ákvað að taka einnig próf, Rylee til stuðnings.

Það er óhætt að segja að mæðgurnar bjuggust ekki við þessum niðurstöðum, í versta falli bjóst móðir Rylee við því að verða amma.

Þegar þær kíkja á prófin má heyra móður Rylee segja endurtekið: „Guð minn góður“ og svo „ég fer að gráta.“

Rylee er mjög ringluð, enda datt henni ekki í hug að móðir hennar væri ólétt.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@rdubbbThat one time I took a pregnancy test with my mom and ended up with a new sibling Lolol

♬ original sound – rylee

Myndbandið hefur vakið mikla athygli og hefur Rylee birt annað myndband þar sem hún segir frá því að myndbandið sé alvöru og sé síðan í júlí í fyrra, og hún sé að fara að eignast sitt fimmta systkini í mars.

Rylee segir einnig frá því að móðir hennar var viss um að Rylee hafði skipt á prófunum og lét þær taka nýtt próf, sem sýndi sömu niðurstöður.

@rdubbbOver 5 million views and 1 million likes later, I give you….. THE BACK STORY. Thank you all 😘 Promise I will follow with an update soon hahaha

♬ original sound – rylee

@rdubbbthe update you’ve allllll been waiting for

♬ sonido original – m a y i t a

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kynlífsathöfnin sem Gwyneth Paltrow elskaði með Affleck afhjúpuð

Kynlífsathöfnin sem Gwyneth Paltrow elskaði með Affleck afhjúpuð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skellur fyrir hertogahjónin – Netflix telur ekkert meira á þeim að græða

Skellur fyrir hertogahjónin – Netflix telur ekkert meira á þeim að græða