fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Svona eru búnir til hljóðlausir leikmunir fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 29. september 2021 16:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Insider birti áhugavert myndband fyrir stuttu um hvernig hljóðlausir leikmunir eru gerðir fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti.

Leikmunir þurfa að vera hljóðlátir svo það heyrist í leikurunum, það þýðir að það þarf að finna leið til að gera hluti eins og pappapoka, ísmola og billjarðkúlur hljóðláta.

Leikmunasnillingurinn Scott Reeder útskýrir hvernig hann skipti út hefðbundnum billjarðkúlum fyrir hljóðlátari og mýkri kúlur. Þetta snýst allt um að hugsa í lausnum og finna einfaldar en sniðugar lausnir.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Í gær

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“