fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Sjáðu myndbandið – Guðmundur Felix bar sólarolíu á frúna með nýju höndunum: „Ég myndi ekki gera þetta með króknum“

Fókus
Mánudaginn 2. ágúst 2021 11:21

Skjáskot af Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guð­mundur Felix Grétars­son nýtur nú lífsins í sumarfrí eftir að langa dvöl á spítala. Eins og frægt er voru nýjar hendur græddar á Guðmund Felix í Lyon í Frakklandi í janúar á þessu ári en hann dvaldi í sex mánuði á spítala eftir aðgerðina.

Guðmundur Felix deildi myndbandi á Facebook-síðu sinni fyrr í dag þar sem sjá má hann bera sólarolíu á eiginkonu sína, Sylwiu, á ótilgreindri sólarströnd. „Hug­myndin er að ég noti hendurnar eins mikið og ég get til að örva taugarnar til þær að vaxi inn í fingurna,“ segir Guð­mundur Felix í myndbandinu.

Það er alltaf stutt í húmorinn hjá Guðmundi og hann klikkti út með að segja: „Þær eru ekki alveg til­gangs­lausar og ég myndi ekki gera þetta með króknum.“

Mynd­bandið er hægt að sjá hér að neðan í heild sinni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð