fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Nökkvi Fjalar vildi ekki láta bólusetja sig – „Þetta er viðkvæmt mál“

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 14:30

Nökkvi Fjalar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og frumkvöðull, hefur ekki látið bólusetja sig og mun ekki gera það. Hann ræddi þetta á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi.

Skjáskot/Instagram

Hann var spurður hvaða bóluefni hann hafi verið bólusettur með en hann sagðist ekki hafa ekki þegið bólusetningu. Hann segir ástæðuna fyrir þessu vera að hann hafi lesið sig til um málið og taldi það vera best fyrir hann að sleppa því.

Hann segist þó alls ekki vera á móti bólusetningum og skilur alla sem hafa látið bólusetja sig. „Þetta er viðkvæmt mál,“ sagði Nökkvi áður en hann útskýrði sína hlið.

Skjáskot/Instagram

Það vakti athygli í apríl síðastliðnum þegar Nökkvi sýndi frá því á Instagram-síðu sinni að hann hafi tekið ofskynjunarsveppi eftir sjö daga föstu. Það var einn af þeim hlutum sem hann vildi prófa á árinu en hann hafði gert lista með 52 hlutum sem hann vildi gera.

„Ég fór inn í þetta með opnum hug, til að kanna þetta og sjá hvernig þetta getur aðstoðað mig að fá ennþá meira að fá meira út úr sjálfum mér til að aðstoða aðra,“ sagði Nökkvi um þá reynslu í samtali við DV á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld