fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Fékk áfall þegar hann fór inn í svefnherbergi mömmu sinnar – „Ég get ekki horft í augun á henni“

Fókus
Laugardaginn 17. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kæra Deidre. Ég fann óvart kynlífsleikfang mömmu minnar og mig langar til að gubba,“ skrifar ungur maður inn á hjálpardálk The Sun, Dear Deidre.

„Ég þurfti að fá lánað hleðslutæki svo ég fór inn í svefnherbergið hennar til að stelast í hennar – og ég fékk áfall þegar ég sá hvað var í hleðslu,“ segir maðurinn sem er mikið niðri fyrir. Í hleðslu var kynlífsleikfang, en sú tilhugsun að móðirin á heimilinu notaðist við slík tól var meira en drengurinn var tilbúinn að horfast í augu við.

„Ég er 17 ára strákur og sú hugsun að mamma mín stundi yfir höfuð kynlíf hryllir mig. Hvernig get ég gleymt því sem ég sá? Ég get ekki horft í augun á henni.“ 

Ekki eyddi Deidra mörgum orðum í að ráðleggja drengnum, enda ekkert óeðlilegt við að foreldrar

„Ég er viss um að mamma þín vildi ekki heldur að þú sæir þetta. En staðreyndin er sú að hún er fullorðin kona og á rétt á sínu kynlífi. Ef þú hugsar um það þá værir þú ekki hér í dag nema vegna þess að mamma þín stundaði kynlíf. 

Reyndu nú að komast yfir þetta.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki