fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Matur og heimili á Hringbraut: Veitingastaðurinn Sker kynntur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn Matur og heimili í umsjón Sjöfn Þórðar er á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Þar verður veitingastaðurinn Sker á Ólafsvík heimsóttur.

Það er ung fjölskylda sem á og rekur veitingastaðinn, Lilja Hrund Jóhannsdóttir matreiðslumaður og fjölskyldan hennar standa þar vaktina og töfra fram dýrindis sælkeraveitingar í fallegu umhverfi við höfnina. Skerið hefur sterka skírskotun í hafið og sjávarfangið sem þar er að finna.

Lilja Hrund opnaði staðinn aðeins 23 ára gömul, rétt eftir að hún útskrifaðist sem matreiðslumaður: „Eftir að ég fór í Húsmæðraskólann á Hallormsstað var framtíðin ráðin, ég fann ástríðuna fyrir matargerð og naut mín í eldhúsinu. Minn draumur var strax að opna veitingastað heima og koma með þekkinguna heim, það kom ekkert annað til greina.“

Sjá nánar á vef Hringbrautar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því