fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Solla í Gló setur höllina á sölu fyrir 137 milljónir – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 21. júní 2021 09:52

Myndir/Myndabanki Torgs/Fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla í Gló eins og hún er betur þekkt, selur heimili sitt við Vesturgötu 10. Eignin er auglýst á fasteignavef Mbl og er 219 fermetrar að stærð. Það eru settar 137 milljónir króna á eignina.

Það eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, bílskúr og fallegur garður. Greinilegt er að Solla er mikill fagurkeri og húsið einstaklega fallegt. Það var byggt árið 2006 og er á besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar.

Það er stór og vel hönnuð verönd með gufubaði, heitum potti og skjólgóðu setsvæði með yfirbyggðu skyggni.

Sjáðu myndirnar.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Það má lesa nánar um eignina hér og skoða fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“