fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fókus

Vissir þú þetta um Macarena? – Lagið sem allir þekkja er ekki eins saklaust og þú heldur

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 17:45

Þórdís Nadia Semichat stjórnar danstíma á Arnarhóli Mynd/Anton Brink Mynd tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-notandinn Peakay81 birti á dögunum myndband þar sem hann segir fólki frá sannleikanum á bak við hið geysivinsæla lag Macarena.

Spænska hljómsveitin Los Del Rio gaf lagið út árið 1993 en það varð ekki vinsælt á heimsvísu fyrr en árið 1995 þegar Bayside Boys gerðu sína eigin útgáfu af laginu en það er sú útgáfa sem flestir þekkja í dag.

Þar sem texti lagsins er á spænsku eru ekki margir sem vita hvað lagið fjallar um í raun og veru um. Þegar Peakay81 fór að skoða málið kom í ljós að það er ekki eins saklaust og margir halda. Lagið fjallar um konuna Macarena sem á kærastann Vitorino. Vitorino er í hernum og á meðan hann er í burtu heldur Macarena framhjá honum með tveimur bestu vinum hans.

Lagið var geysivinsælt hér á landi og sat í áttunda sæti íslenska listans á tímabili. Gerð var strumpa-útgáfa af laginu en í þeirri útgáfu sungu strumparnir um að dansa dansinn Macarena en koma ekkert inn á meint framhjáhald hennar. Lagið er eitt vinsælasta íslenska lagið á Spotify og hefur verið spilað yfir 2,6 milljón sinnum þegar þetta er skrifað.

@peakay81#stitch with @peakay81 You learn something new everyday #Twenties #30s #Macarena #millennials♬ original sound – Pea Kay

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þá byrjaði það ferli og það má segja að það hafi breytt lífi mínu“

„Þá byrjaði það ferli og það má segja að það hafi breytt lífi mínu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jennifer Aniston gerir upp gott ár – Nýi kærastinn ánægður með það

Jennifer Aniston gerir upp gott ár – Nýi kærastinn ánægður með það