fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fókus

Uppáhalds sjónvarpsþættir Evu Laufeyjar – „Ég sit límd við þessa þætti og þeir halda manni frá fyrstu mínútu“

Fókus
Laugardaginn 10. apríl 2021 15:30

Eva Laufey sjónvarpskokkur Mynd: Sýn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran deilir hér sínum uppáhaldssjónvarpsþáttum fyrir þá sem ætla að bregða sér í sófann um helgina. Hún heldur meðal annars upp á gott lögfræðidrama og þættina Succession en þar sést einn eftirsóttasti leikari Íslands í tveimur þáttum og þykir okkur hann auðvitað bera af. Ekki er sviðmyndin verri – Bláa Lónið. 

  1. The Office
    Þessir þættir eru einstaklega skemmtilegir og ég get horft aftur og aftur, vel skrifaðar persónur og kaldhæðni saman í eitt. Fæ ekki nóg!
  2. Succession
    Ég sit límd við þessa þætti og þeir halda manni frá fyrstu mínútu. Plott og valdabarátta innan fjölskyldunnar.
  3. The Crown
    Stórkostlegir þættir sem allir ættu að sjá!
  4. Masterchef
    Ég elska mat og keppni, þessir eru klassískir og alltaf góðir. Bæði fullorðins- og barnaútgáfan.
  5. The Good Wife
    Ég hef mjög gaman af lögfræðiþáttum, Suits eru líka fínir en hún Alicia mín ber af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Draumur Siggu Ózk rættist – „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“

Draumur Siggu Ózk rættist – „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta besta Áramótaskaupið frá upphafi?

Er þetta besta Áramótaskaupið frá upphafi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn