fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Segir misheppnuðu trúlofunina vísbendingu um kynhneigð hennar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 11. mars 2021 16:30

Demi Lovato. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska söngkonan Demi Lovato lærir af reynslunni. Hún prýðir forsíðu maí útgáfu Glamour. Í viðtalinu, sem kom út í dag, segir hún að stutt trúlofun hennar og Max Ehrich hafi hjálpað henni að átta sig betur á kynhneigð sinni.

Demi og Max byrjuðu saman í byrjun árs 2020, þau tilkynntu um trúlofun sína í júlí og hættu saman í september.

„Með aldrinum hef áttað mig á hversu hinsegin ég er í raun og veru,“ segir Demi í viðtalinu.

„Ég var trúlofuð karlmanni í fyrra og þegar það virkaði ekki hugsaið ég: „Þetta er stór vísbending.“ Ég hélt að ég myndi eyða lífinu mínu með einhverjum. Svo þegar það breyttist, þá fann ég fyrir létti, eins og ég gæti lifað eftir mínum sannleika.“

Demi sagðist ætla að taka sér tíma áður en hún skilgreinir sig eitthvað frekar. „Ég veit hver ég er og hvað ég er, ég er bara að bíða eftir réttum tíma til að segja heiminum það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi