fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fókus

Keypti sér kjól á netinu og varð fyrir vonbrigðum – Sýndi meira en hún vildi

Fókus
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 16:00

Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa ábyggilega allir lent í því að kaupa sér eitthvað á netinu og orðið fyrir vonbrigðum, ýmist vegna stærðar, áferðar, efnis, eða út af einhverju öðru. Courtney Henderson lenti ansi illa í því á dögunum þegar hún ákvað að kaupa sér kjól á netinu. The Sun vakti athygli á málinu.

Courtney, sem er frá Newcastle á Englandi, ákvað að kaupa sér kjól hjá netversluninni Dressmezee. Courtney hafði keypt sér kjólinn fyrir afmælið sitt en þegar hann kom til hennar sá hún að þetta væri alls ekki afmæliskjóllinn í ár. Kjóllinn passaði nefnilega alls ekki á hana eins og hann passaði á fyrirsætuna á síðunni.

Courtney deildi myndum af sér í kjólnum ásamt myndinni af fyrirsætunni í kjólnum. „Passar fullkomlega,“ skrifaði Courtney í kaldhæðni með myndunum. Eins og sjá má á myndunum fyrir neðan þá hélt kjóllinn ekki brjóstunum hennar og þau duttu alveg út. „Algjörlega þess virði að eiga,“ skrifar Courtney og bendir á að hún borgaði 65 pund, eða um 11.500 íslenskar krónur, fyrir kjólinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Í gær

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“