fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fókus

Er ruglað saman við Rihönnu daglega

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 17:30

Priscila. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Priscila Beatrice er 28 ára áhrifavaldur og eftirherma frá Brasilíu. Hún er ótrúlega lík söngkonunni Rihönnu og með réttum farða og fatnaði er erfitt að greina þær í sundur. Hún segir að meira að segja Rihanna hélt að hún væri klón af henni. Truly greinir frá.

Priscila byrjaði að starfa sem Rihanna eftirherma eftir að vinir hennar byrjuðu að líkja henni við söngkonuna árið 2007. Síðan þá hefur Priscilu tekist að mastera útlit og framkomu stórstjörnunnar.

Priscila nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og hefur hún meira að segja vakið athygli Rihönnu.

Rihanna er í bakgrunn og Priscila til hægri.

Það gerist nánast daglega að einhver ruglar Priscilu saman við Rihönnu og segist hún elska það. En líkindi þeirra hafa þó einnig sína galla. Hún segir að þeir sem þola ekki Rihönnu ráðist á hana líka og sendi henni ljót skilaboð.

Horfðu á myndbandið í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu æfingarnar til að draga úr hættu á ótímabærum dauða

Þetta eru bestu æfingarnar til að draga úr hættu á ótímabærum dauða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir gríðarlega áhættu vera að skila sér – „Áhorfendur eru helteknir“

Segir gríðarlega áhættu vera að skila sér – „Áhorfendur eru helteknir“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks
Fókus
Fyrir 6 dögum

Guðrún Nanna varar við trendinu sem er að tröllríða öllu

Guðrún Nanna varar við trendinu sem er að tröllríða öllu
Fókus
Fyrir 1 viku

Mari og Njörður eiga von á sumarbarni – Sjáðu myndböndin þegar þau deila gleðitíðindunum

Mari og Njörður eiga von á sumarbarni – Sjáðu myndböndin þegar þau deila gleðitíðindunum
Fókus
Fyrir 1 viku

Greinir frá heilsufarsvandamálum í nýju viðtali – „Síðustu ár erfið og pirrandi“

Greinir frá heilsufarsvandamálum í nýju viðtali – „Síðustu ár erfið og pirrandi“