fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Sannleikurinn á bak við sögulega hárgreiðslu Billie Eilish

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. janúar 2021 17:45

Billie Eilish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billie Eilish er ein af nokkrum stjörnum sem hefur tekist að láta „möllet-hárgreiðsluna“ (sítt að aftan) vera töff á ný. Billie frumsýndi greiðsluna í nóvember 2019 og allir töldu neon grænu greiðslu hennar vera tískuyfirlýsingu, þegar það var í raun redding eftir misheppnaða litun.

Söngkonan sagði frá því á Instagram að einkennisgreiðsla hennar hafi orðið til vegna mistaka.  Hún sagðist hafa farið í litun og helmingur hárs hennar hafi „brunnið af“ og þannig varð til þetta fræga möllet.

Söngkonan frumsýndi greiðsluna í nóvember 2019.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish)

Billie sagði einnig TMZ söguna í fyrra. „Möllet? Hvað meinarðu möllet? Veistu hvað gerðist, einhver litaði hárið mitt og brenndi það. Ekki viljandi samt, en ég er að láta það vaxa,“ sagði hún.

Undanfarið ár hefur söngkonunni tekist að safna hári en hefur haldið græna litnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því
Fókus
Í gær

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Í gær

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Í gær

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins