fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fókus

Anton Helgi færir sig aftur á pappírinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðskáldið kunna, Anton Helgi Jónsson, hefur skrifað undir útgáfusamning við Forlagið. Um er að ræða væntanlega prentaða bók með ljóðabálki.

Anton Helgi á langan og farsælan feril að baki en undanfarin misseri hefur hann birt margskonar ljóð og kveðskap á netmiðlum sem hafa vakið athygli. Þess vegna vill hann taka fram að efnið í nýju bókinni er áður óbirt, en hún kemur út undir merkjum Máls og menningar:

„Ég hef verið duglegur að birta stutt ljóð og vísnakorn á netmiðlum að undanförnu en bálkurinn sem samið var um í dag kallaði á pappír og prentverk. Ég vænti þess að margir vina minna fagni því að fá bók eftir mig í hendur á haustdögum og hugsanlega fá líka einhverjir að heyra í mér lesa ljóð og ljóð. Þetta verður sjöunda bókin sem Mál og menning gefur út eftir mig en ég vona þó að ferill minn hjá félaginu sé bara rétt að byrja.“

Hólmfríður Matthíasdóttir, útgáfustjóri, undirritaði samninginn fyrir hönd Forlagsins.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel
Fókus
Í gær

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum
Fókus
Í gær

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Norðanvindurinn er dystópísk fantasía með krydduðu, ástarsögulegu ívafi

Norðanvindurinn er dystópísk fantasía með krydduðu, ástarsögulegu ívafi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nicole Kidman opnar sig um erfiðleika og „óbærilegan sársauka“ í nýju viðtali

Nicole Kidman opnar sig um erfiðleika og „óbærilegan sársauka“ í nýju viðtali