fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. júní 2020 08:10

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 73 ára Josefina Monasterio sýnir það og sannar að aldur er bara tala. Josefina er frá Venesúela og var sagt frá unga aldri að hún væri fædd til að verða skemmtikraftur.

Hún flutti til Bandaríkjanna árið 1973 til að mennta sig. Hún kynntist síðan eiginmanni sínum og eignaðist börn. En þegar hún var 59 ára hófst nýr kafli í hennar lífi. Hún byrjaði hún að stunda vaxtarrækt og koma fram á sviði.

Josefina gengur á svið í bikiní og vekur strax athygli dómarana.

Horfðu á áheyrnarprufuna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts