fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Klæðaburður Kára vekur athygli – „Ekki spurning að hann er trendsetter“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 28. maí 2020 13:40

Mynd - Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er trendsetter samkvæmt buxnahvíslaranum, Joshua R. David. Kári klæddist ljósblárri Levi‘s skyrtu í viðtali í Kastljós í gær sem vakti talsverða athygli. Hann klæddist einnig skyrtunni á fundi við forsætisráðherra í dag. Skyrtan hefur einnig vakið athygli á samfélagsmiðlum.

Mynd: Skjáskot Kastljós

Joshua er verslunarstjóri Levi‘s á Íslandi. Við ræddum við hann um skyrtuna og segir hann það sé ekki spurning að Kári Stefánsson sé „trendsetter.“ Hann segir að það séu framsæknir menn sem sækjast í svona skyrtur.

Joshua segir að skyrtan sé tiltölulega ný og mjög vinsæl þó Íslendingar eigi það til að vilja helst svartar, gráar eða hvítar flíkur.

Skyrtan hefur einnig vakið athygli og kátínu hjá netverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi