fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Nýja Bond-lagið afhjúpað

Fókus
Föstudaginn 14. febrúar 2020 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Titillag nýjustu James Bond-myndarinnar No Time To Die var gefið út í gær og það er Bandaríska söngkonan Billie Eilish sem sér um flutninginn. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn sem hefur hlotið það verkefni að semja Bond-lag en hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2016, aðeins sautján ára gömul

Í tilkynningu sem Eilish sendi frá sér í gær í tilefni útkomu lagsins No Time To Die segist hún enn vera í geðshræringu fyrir að hafa verið treyst fyrir því að semja James Bond-lag, að gífurlegur heiður sé innifalinn í því verkefni.

Kvikmyndin No Time to Die verður frumsýnd á Íslandi þann 8. apríl og gerist saga myndarinnar eftir að njósnari hennar hátignar hefur lagt byssuna á hilluna. Allt það breytist þó ört þegar gamall vinur hans, Felix Leiter frá Bandarísku leyniþjónustunni CIA, kemur til hans og biður um aðstoð.

Titillag myndarinnar má finna að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“