fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

Þetta hafa Íslendingar að segja um bóluefnið – „Ég skil ekki af hverju fólk segist þurfa þetta bóluefni“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 28. desember 2020 12:30

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag lenti flugvél hér á Íslandi. Það er að vísu ekki til frásögu færandi að flugvél hafi lent hér á landi en farmur þessarar flugvélar sem um ræðir er það hins vegar.

Flugvélin kom nefnilega með tvo litla kassa, báðir stútfullir af bóluefni frá Pfizer og BioNTech. 10 þúsund skammtar af bóluefni eru í þessum tveimur kössum en það dugar til að bólusetja 5 þúsund manns gegn kórónuveirunni.

Koma bóluefnisins vakti að sjálfsögðu mikla athygli og voru netverjar fljótir að tjá sig á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar höfðu margir áhyggjur af því að bóluefnið væri ekki sett beint í kæli til að koma í veg fyrir að það skemmist. Þá fannst mörgum þessir tveir litlu kassar ekki ýkja tilkomumiklir.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um komu bóluefnisins á Twitter:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku
Fókus
Í gær

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“