fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Sama viðtalið fjögur ár í röð – Svörin hafa breyst mikið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. desember 2020 08:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Billie Eilish hefur farið í sama viðtalið fjögur ár í röð hjá Vanity Fair. Hún fór í fyrsta viðtalið 18. október 2017 og hefur gert slíkt hið sama árin 2018, 2019 og 2020.

Billie er spurð sömu spurninganna og er gaman að sjá hvernig svörin hennar hafa breyst.

Á þessum fjórum árum hefur Billie öðlast þvílíka frægð og frama sem mörgum dreymir um. Í fyrsta viðtalinu segir hún til dæmis frá því að hún gat ennþá farið í matvöruverslanir án þess að fólk myndi þekkja hana. Í dag spyr hún hvað það eiginlega er að geta farið út á meðal almennings.

Í myndbandinu hér að neðan geturðu séð svör Billie við spurningunum öll árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt