fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

Ertu með Kóvid-lubba ? Taktu þátt í lubbaleik DV og freistaðu þess að vinna vegleg verðlaun

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hárgreiðslustofur fengu nýlega að hefja starfsemi sína að nýju og fögnuðu því margir, enda Kóvid-lubbarnir orðnir nokkuð myndarlegir í samfélaginu.

Því ákvað DV að henda í smá myndaleik.

Ertu búin að fara í klippingu? DV veitir verðlaun fyrir bestu fyrir og eftir myndina. Til að taka þátt sendir þú mynd á ritstjorn@dv.is merkt Lubbaleikur. Í verðlaun fyrir bestu fyrir og eftir myndina er glæsilegur gjafakassi frá Eleven sem inniheldur allt sem þú þarft fyrir þurrt og óhamingjusamt hár. Kassinn inniheldur Sjampó, hárnæringu fyrir þurrt hár og „leave-in“ töfra spreynæringu. Þar að auki fær viðkomandi stórglæsilegan gjafakassa frá hátískumerkinu Balmain sem þykir eitt það glæsilegasta í heimi. Engir Covid-lubbar þar! Kassinn inniheldur lúxsus hárvörur fyrir andvirði 28.000 kr

Áttu eftir að fara í klippingu og þarft þess nauðsynlega?

DV veitir líka verðlaun fyrir rosalegast Kóvid-lubbann. Til að taka þátt skaltu senda mynd af lubbanum þínum á ritstjorn@dv.is merkt Lubbaleikur. Í verðlaun eru  klipping hjá Kristínu Kristmannsdóttur á Skugga Ingólfstræti ásamt gjafakassa sem inniheldur allt sem þú þarft fyrir þurrt og óhamingjusamt hár frá Eleven. Kassinn inniheldur Sjampó, hárnæringu fyrir þurrt hár og „leave-in“ töfra spreynæringu.

Við minnum á að til að taka þátt þarf að senda mynd af lubbanum á ritstjorn@dv.is og merkja Lubbaleikur DV. 

Hér má sjá fyrir og eftir mynd hjá einum blaðamanni DV sem varð feginn þegar hann komst í lagningu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 3 dögum

KÍTÓN tónleikar í Iðnó

KÍTÓN tónleikar í Iðnó
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll