fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – Næstu forsetahjón Bandaríkjanna

Fókus
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamenn hafa talað og verður Joe Biden næsti forseti Bandaríkjanna. Eiginkona hans, dr. Jill Biden, verður því næsta forsetafrú og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Hjónin hafa gengið í gegnum svo margt saman – bæði hápunkta og lágpunkta – og hafa komist í gegnum það sem sannkallað ofurpar. Það er skiljanlegt þegar stjörnumerki þeirra eru skoðuð. Joe er Sporðdreki og Jill er Tvíburi og er þessi pörun mjög óhefðbundin en þegar sambandið gengur upp, þá virkilega gengur það upp.

Það er stundum sagt að pörun þessara tveggja merkja geti verið himnasending eða frá helvíti. Það er því mikilvægt að báðir aðilar séu tilbúnir til að leggja vinnu í sambandið. Sporðdrekinn er dularfullur og Tvíburinn elskar að spila leiki. Þau eiga því vel saman og geta bætt upp fyrir galla hvort annars ef þau verða ástfangin.

Joseph Robinette Biden Jr.

Sporðdreki

20. nóvember 1942

  • Úrræðagóður
  • Hugrakkur
  • Ástríðufullur
  • Þrjóskur
  • Afbrýðisamur
  • Dulur

Jill Tracy Jacobs Biden

Tvíburi

3. júní 1951

  • Húmoristi
  • Mannvinur
  • Forvitin
  • Ástúðleg
  • Stressuð
  • Góð aðlögunarhæfni
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“