fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Aron og Kristbjörg opinbera nafn drengsins

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 15:21

Kristbjörg og Aron. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Kristbjörg Jónasdóttir og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hafa gefið syni sínum nafnið Alexander Malmquist Aronsson.

Bæði Aron og Kristbjörg hafa greint frá þessu á Instagram-síðum sínum.

Alexander fæddist aðfaranótt fyrsta október, en hann er þriðja barn þeirra Arons og Kristbjargar. Fyrir eiga þau þá Óliver og Tristan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“