fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Saga Sig og Villi hætt saman

Fókus
Föstudaginn 9. október 2020 08:30

Saga Sig og Villi Naglbítur. Mynd: Samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein vinsælasti tískuljósmyndari landsins Saga Sigurðardóttir er á lausu. Saga og tónlistarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson betur þekktur sem Villi Naglbítur eru hætt saman eftir rúmlega árs samband.

Saga er ákaflega vel tengd inn í lista-elítu landsins og yfirleitt umkringd mörgum færustu hönnuðum og fyrirsætum borgarinnar Saga er þekkt fyrir eldrauðan varalit sem hún ber afskaplega vel, dulúðugt augnaráð og einstakan fatastíl.

Saga er ekki aðeins listaljósmyndari því hún málar einnig myndir og leikstýrði nýlega sínum fyrstu auglýsingum fyrir Símann og Kristal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig