fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Bólulæknirinn fjarlægir laumufarþega á bak við eyra konu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. október 2020 18:30

Bólulæknirinn Dr. Sandra Lee.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, nýtur gríðarlega vinsælda á Instagram. Hún er með tæplega fjóra milljón fylgjendur á miðlinum og eigin sjónvarpsþátt á TLC.

Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar

Hún deilir reglulega allskonar bólumyndböndum á Instagram. Í nýlegu myndbandi fjarlægir hún laumufarþega á bak við eyra sjúklings.  Konan kom upphaflega til hennar til að fjarlægja æxli og rétt áður en hún fór spurði hún Dr. Söndru Lee: „Heyrðu já, hvað er þetta á bak við eyrað mitt?“ Þá kom í ljós stór svartur fílapensill sem bólulæknirinn að sjálfsögðu fjarlægði.

Myndbandið hefur slegið í gegn með tæplega milljón áhorf. Horfðu á það hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/CGD3ZPshS2S/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025