fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Svona brást íslenska þjóðin við smitunum – „Varstu í alvöru að gera grín um kórónuveiruna?“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint var frá því í dag að 75 ný innanlandssmit hefðu verið greind í gær. Fréttirnar hafa vakið mikla athygli meðal landsmanna enda um afar mikið magn af nýjum smitum að ræða. Jafn mikið magn af smitum á einum degi hefur ekki sést í seinni bylgjunni.

„Það sem er jákvætt á þessum tímapunkti er að það er enginn alvarlega veikur,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi Almannavarna í dag en meirihluti smitanna er á meðal yngra fólks sem verður ekki eins veikt. Þó er hætta á að yngra fólk geti smitað eldra fólk. „Það er alveg líklegt að mikil útbreiðsla meðal yngra fólks geti smitað yfir til eldra fólks.“

Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig um stöðu mála á samfélagsmiðlinum Twitter í dag en hér fyrir neðan má sjá brot af því sem almenningur er að segja á samfélagsmiðlinum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið