fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 13:28

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og greint hefur verið frá þá hefur verið gripið til hertari aðgerða vegna COVID-19. Tveggja metra reglan, og hundrað manna samkomubann eru nú aftur við gildi. Fjöldi tónlistarfólks hafa lýst yfir áhyggjum sínum á samfélagsmiðlum. Tónlistarfólk er jafnvel sú stétt sem hefur tapað hvað mest á faraldrinum, enda reiðir það mikið á stóra viðburði fólks.

Einn þeirra sem hefur lýst skoðun sinni á málinu er rapparinn Emmsjé Gauti, sem hefur sent út fjölda tísta eftir að fregnirnar bárust. Hann segist skilja viðbrögðin, þó hann sé sár og leiður yfir því að vera án vinnu aftur á skömmum tíma.

Gauti segist hafa ætlaða að halda tónleika á Egilsstöðum á morgun, en ólíklegt verður að teljast að þeir verði haldnir. Þá lætur hann þá sem að voru á knattspyrnumótinu á Rey Cup heyra það:

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“

Þá spyr hann hvort að íþróttafólk muni fá að halda áfram að „hósta upp í hvort annað?“

Tíst Emmsjé Gauta má lesa hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar