fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Þuríður Blær og Guðmundur bjóða dreng velkominn í heiminn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 19. júní 2020 08:24

Þuríður Blær og Guðmundur. Mynd: Skjáskot/Instagram @thuridurblaer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson voru að eignast sitt fyrsta barn. Guðmundur greinir frá gleðifregnunum á Facebook.

Guðmundur er vinsæll spunaleikari sem hefur verið að gera það gott með Improv Ísland. Hann er einnig sonur leikarans Felix Bergssonar. Þuríður Blær er leikkona og meðlimur rappsveitarinnar Daughters of Reykjavík.

„Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir Guðmundur á Facebook. Hann birtir einnig fallegar myndir.

Þuríður Blær deildi einnig mynd af drengnum á Instagram og sagði meðal annars:

„Það er bara allt breytt og við Gummi erum að springa úr ást á hverjum einasta degi!“

https://www.instagram.com/p/CBl4YIqgTVW/

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“