fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Verðmæti veskjasafns Birgittu Lífar hleypur á milljónum króna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. apríl 2020 12:00

Birgitta Líf Björnsdóttir. Mynd: Instagram/@birgittalif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli þegar Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class, auglýsti Gucciveski til sölu á Instagram í byrjun janúar. Um var að ræða ekta handtösku sem Birgitta auglýsti til sölu á 250 þúsund krónur.

Birgitta Líf er þekkt fyrir smekklegheit og gengur yfirleitt með handtöskur frá tískuhúsum á borð við Chanel, Balenciaga og Yves Saint Laurent. Þegar Instagramsíða Birgittu er skoðuð má sjá að töskurnar fá að njóta sín á myndunum.

Hér getur að líta brot af safninu og listaverð gullmolanna.

385 þúsund krónur – Dior Oblique Saddle Bag

218 þúsund krónur – Prada Cahier Belt Bag

255 þúsund krónur – Balenciaga, Ville XXS Top Handle Bag

700-900 þúsund krónur – Chanel

Birgitta Líf er hrifin af Chanel. Hún á sömu töskuna í tveimur litum, en svona töskur kosta nýjar um 700-900 þúsund krónur. Hér má sjá hana með svörtu Chanel töskuna. Það má einnig til gamans geta að Givenchy sandalarnir sem hún er í kosta um 42 þúsund krónur.

Hún á líka töskuna í fallegum ljósbleikum lit.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sara og Andri selja í Sunnusmára

Sara og Andri selja í Sunnusmára
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristbjörg opnar sig um erfitt ár: „Árið sem ég fylltist auðmýkt“

Kristbjörg opnar sig um erfitt ár: „Árið sem ég fylltist auðmýkt“