fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fókus

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“

Fókus
Miðvikudaginn 25. mars 2020 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Sigurbjörnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins, ákvað í dag að koma með lausn á vandamáli sem flestir hafa glímt við á ævinni.

„Ég ætla að búa til nýja reglu í lífinu,“ sagði Magnús í færslu á Facebook-síðu sinni. „Við þekkjum öll farsímann og tölum í hann oftar en einu sinni á dag. Við virðumst þó vera að lenda í því stundum að í miðju símali slitnar samtalið og þá kemur að því að hringja til baka.“

Eflaust kannast allir við þetta vandamál sem Magnús talar um. „Oftar en ekki reyna báðir aðilar að hringja í hvorn annan sem endar með því að þeir fá á sama tíma taltóninn fræga hjá hvorum öðrum. Eftir þetta ferli halda báðir aðilar áfram að hringja í hvorn annan eða báðir aðilar bíða því þeir halda að hinn aðilinn sé að fara að hringja og tíminn sem fer í það að ná aftur sambandi við hinn aðilann fer að taka forever. “

Magnús er þó með lausn á vandamálinu. „Þess vegna vil ég binda enda á þessa óvissu sem fer í gang þegar símtöl slitna. Reglan er einföld, sá hinn sami sem hringdi til að byrja með á að sjá um að hringja aftur, sama hvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári
Fókus
Fyrir 3 dögum

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis