fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fókus

Dóra Júlía tók sjálfu með stjörnu: „Þá brjálaðist öryggisvörðurinn og henti mér út“

Fókus
Mánudaginn 27. janúar 2020 13:45

Dóra Júlía.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plötusnúðurinn og áhrifavaldurinn Dóra Júlía er gestur Blaðrað með RÚV núll. Í þættinum svarar hún alls konar spurningum eins og hvort hún hafi einhvern tíma verið „starstruck.“

„Ég var starstruck þegar ég hitti DJ Khaled úti í LA einu sinni og bað um selfie með honum. En öryggisvörðurinn hans var með honum, og af því að ég var með „front cameru“ með flassinu á þá brjálaðist öryggisvörðurinn og henti mér út af veitingastaðnum. En  það var vel þess virði fyrir táknræna sjálfsmynd (e. iconic selfie),“ segir Dóra Júlía.

Hér að neðan má svo sjá frægu sjálfuna.

https://www.instagram.com/p/Bh8JskLALCu/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Óhugnanlegar nýjar upplýsingar um „freak-off“ kynlífspartýin hans Diddy – „Ég var niðurlægð, þetta var ógeðslegt“

Óhugnanlegar nýjar upplýsingar um „freak-off“ kynlífspartýin hans Diddy – „Ég var niðurlægð, þetta var ógeðslegt“
Fókus
Í gær

Segir að ADHD og vandamál með matarvenjur leiðast oft hönd í hönd – Gerðu þetta í staðinn

Segir að ADHD og vandamál með matarvenjur leiðast oft hönd í hönd – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hætti að borða þetta í 40 daga og léttist um 14 kíló

Hætti að borða þetta í 40 daga og léttist um 14 kíló
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það eina sem Demi Moore krafðist fyrir fræga bikiníatriðið

Það eina sem Demi Moore krafðist fyrir fræga bikiníatriðið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áströlsk samfélagsmiðlastjarna fór í Bónus – „Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur“

Áströlsk samfélagsmiðlastjarna fór í Bónus – „Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jokka birtir erfitt samtal við konu – „Ofbeldið er eftir öll þess ár enn að drepa mig“

Jokka birtir erfitt samtal við konu – „Ofbeldið er eftir öll þess ár enn að drepa mig“