fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Þetta sagði Pálmi Gestsson um framtíð Spaugstofunnar

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá í morgun þá deildi leikarinn Pálmi Gestsson mynd af sér og öðrum meðlimum Spaugstofunnar með yfirskriftinni „klíkufundur“.

Myndin hefur vakið mikla athygli en færsla Pálma fengið 700 læk og frétt DV um málið fengið yfir 3000 læk.

DV heyrði í Pálma Gestssyni sem gat lítið tjáð sig um fundinn. Hann sagði að það væri aldrei að vita með endurkomu Spaugstofunnar og að erfitt væri að tjá sig um málið að svo stöddu.

„Maður veit aldrei.“

„Það er erfitt að tjá sig um málið að svo stöddu.“

Sjónvarpsþátturinn Spaugstofan var í fjöldamörg ár á sjónvarpsskjáum landsmanna og er án efa einn ástsælasti sjónvarpsþáttur í sögu þjóðarinnar.

Á umræddri mynd má sjá þá Pálma Gestsson, Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurð Sigurjónsson og seinast en ekki síst Randver Þorláksson, sem rekinn var úr þáttunum árið 2007.

DV spurði lesendur sína hvort að þeir myndu vilja sjá Spaugstofuna á skjánum aftur. Svarið er afgerandi, en 90% svarenda vilja það, þegar að þessi frétt er skrifuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“