fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Katrín Tanja situr fyrir nakin – Sjáðu myndirnar

Fókus
Miðvikudaginn 4. september 2019 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er í Body Issue blaði ESPN tímaritsins. Katrín Tanja er kunnug flestum landsmönnum. Hún er tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og ein skærasta stjarnan í greininni.

Body Issue blaðið hefur komið út árlega síðan 2009 og í því að þessu sinni má sjá myndir af nöktum og stæltum líkama Katrínar Tönju.

Katrín Tanja. Skjáskot/YouTube.

Blaðið kemur ekki út fyrr en á föstudaginn en myndirnar má sjá á heimasíðu ESPN. Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Mynd: ESPN
Mynd: ESPN
Mynd: ESPN
Mynd: ESPN

Einnig hefur ESPN birt myndband frá tökustað þar sem Katrín Tanja var einnig tekin í viðtal.

„Ég veit að fullt af fólki finnst ég vera með of mikla vöðva, of stór eða of grönn. Það er alltaf eitthvað sem fólk getur gagnrýnt og allir hafa ólíkar skoðanir. Minn líkami er sönnun þeirrar miklu vinnu sem ég hef lagt á mig. Vöðvarnir koma til vegna allra endurtekninganna sem ég hef tekið síðan að ég var lítill krakki. Ég er svo stolt af því,“ sagði Katrín Tanja og bætir við að það hefur tekið hana tíma að verða stolt af líkama sínum, sem hún er í dag.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Páll eltir Beckham: „Ég held að hann hafi aldrei verið flottari“

Björgvin Páll eltir Beckham: „Ég held að hann hafi aldrei verið flottari“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt æði á samfélagsmiðlum: Davíð Oddsson er gömul kona – Gísli Marteinn er furðufugl og lúði

Nýtt æði á samfélagsmiðlum: Davíð Oddsson er gömul kona – Gísli Marteinn er furðufugl og lúði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóra Júlía nakin í París

Dóra Júlía nakin í París
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reykjarvíkurdóttur misbýður orðræðan: „Ég hef aldrei upplifað mig jafn valdalausa og niðurlægða“

Reykjarvíkurdóttur misbýður orðræðan: „Ég hef aldrei upplifað mig jafn valdalausa og niðurlægða“