fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Ástæðan fyrir því að aðeins ógiftar og barnlausar konur mega taka þátt í Miss Universe Iceland

Fókus
Fimmtudaginn 19. september 2019 15:35

Skjáskot/Instagram @manuelaosk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og Birta Abiba, Miss Universe Iceland 2019, eru saman á ferðalagi þessa stundina í þeim tilgangi að undirbúa Birtu fyrir Miss Universe.

Þær svöruðu spurningum fylgjenda í Instagram Story hjá Manuelu Ósk í gær og voru spurðar út í skilyrðin sem keppnin setur, að keppendur Miss Universe Iceland mega hvorki vera giftir né eiga börn.

„Ástæðan er út af því að Miss Universe Iceland er undankeppni fyrir Miss Universe. Og ef þú skyldir vinna þá keppni ertu ráðin í fullt starf í heilt ár þar sem þú ert að ferðast um allan heiminn og ert staðsett í New York. [Stjórn Miss Universe] sér það fyrir að manneskja sem á barn eða er gift myndi ekki eiginlega ekki taka við því starfi og geta sinnt því nógu vel,“ segir Birta Abiba.

Skjáskot/Instagram @manuelaosk

Þær voru einnig spurðar út í hvenær aðalkeppin verður, en þar höfðu þær engin svör. Því það er hvorki komið á hreint hvenær keppnin verður né hvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?