fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda

Fókus
Mánudaginn 12. ágúst 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 11. ágúst var alþjóðlegur dagur forsetabrandara í Bandaríkjunum og ákvað YouTube-notandinn Daily Dinkus að heldur betur fagna því. Dinkus var staddur hér á landi í miðbæ Reykjavíkur og ákvað hann að ganga á milli fólks með þeim tilgangi að reita af sér brandara um Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Dinkus, sem er með rúmlega fjörtíu þúsund áskrifendur á síðu sinni, hefur stundað það talsvert á YouTube að ferðast um heiminn til að fagna undarlegum hátíðardögum.

Þetta kostulega brandarahorn má finna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Fékk sér tattú undir brjóstin svo þú hafir afsökun að horfa

Vikan á Instagram – Fékk sér tattú undir brjóstin svo þú hafir afsökun að horfa
Fókus
Í gær

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“