fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Nýir „emoji-ar“ afhjúpaðir – Aukinn fjölbreytileiki mjög umdeildur

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinasta miðvikudag, alþjóðlega emoji-daginn birtu Apple og Google fjöldann allan af nýjum emoji-um.

Til að mynda voru afhjúpaðir 72 nýir emoji-ar af pörum að haldast í hendur. Ástæðan er til að auka fjölbreytileika í emojiheimum.

Nýju pörin eru bæði gagnkynhneigð og samkynhneigð og þar að auki sína þau fólk af mörgum húðlitum.

Einnig voru emoji-ar birtir sem sýndu: fólk í hjólastól, eyra með heyrnartæki, fólk að gera táknmál og gervifót. Þeir voru líka allir birtir í mörgum húðlitum.

Nýju emoji-annir eru umdeildir, sumir fagna auknum fjölbreytileika, á meðan öðrum finnst þetta vera ofaukið.

Það voru þó ekki bara nýir emoji-ar sem sýndu fólk, heldur nokkrir sem sýndu bæði dýr og mat, þar má nefna: órangútan, flamíngó-fugl, skunk, vöfflu, falafel og hvítlauk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“