fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Systir Sigmundar Davíðs tekur sæti á Alþingi í dag

Fókus
Þriðjudaginn 18. júní 2019 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, varaþingmaður Miðflokksins, mun taka sæti á Alþingi í dag í fjarveru Gunnars Braga Sveinssonar. Nanna Margrét er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Miðflokksins.

Í frétt RÚV í morgun kemur fram að Nanna Margrét hafi ekki tekið sæti á þingi áður og mun hún undirrita drengskaparheit að stjórnarskránni.

Fleiri dæmi eru um systkini samtímis á Alþingi. Þannig sátu Björn Bjarnason og Valgerður Bjarnadóttir samtímis á þingi. Björn var þingmaður Sjálfstæðisflokksins en Valgerður sat fyrir Samfylkinguna. Þá sátu Ingibjörg Pálmadóttir og Ísólfur Gylfi Pálmason samtímis fyrir Framsóknarflokk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Í gær

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“