fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Systir Sigmundar Davíðs tekur sæti á Alþingi í dag

Fókus
Þriðjudaginn 18. júní 2019 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, varaþingmaður Miðflokksins, mun taka sæti á Alþingi í dag í fjarveru Gunnars Braga Sveinssonar. Nanna Margrét er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Miðflokksins.

Í frétt RÚV í morgun kemur fram að Nanna Margrét hafi ekki tekið sæti á þingi áður og mun hún undirrita drengskaparheit að stjórnarskránni.

Fleiri dæmi eru um systkini samtímis á Alþingi. Þannig sátu Björn Bjarnason og Valgerður Bjarnadóttir samtímis á þingi. Björn var þingmaður Sjálfstæðisflokksins en Valgerður sat fyrir Samfylkinguna. Þá sátu Ingibjörg Pálmadóttir og Ísólfur Gylfi Pálmason samtímis fyrir Framsóknarflokk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Í gær

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót