fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Dulin merking á bol Ross í Friends – Aðdáendur trúa vart eigin augum

Fókus
Fimmtudaginn 23. maí 2019 14:00

Bolurinn umræddi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Persónan Ross Geller, sem leikin er af David Schwimmer, í sjónvarpsþáttunum Friends klæðist gráum bol með sérstöku merki í þætti í áttundu þáttaröð þessa vinsælu grínseríu. Fáir hafa eflaust velt sér mikið upp úr þessum bol, en aðdáandi þáttarins á Reddit opinberar að í merki bolsins felist dulin merking.

Merkið á bolnum er nefnilega táknmál og þýðir þetta tiltekna tákn „friends“, eða vinir.

„Þetta er svalt og eitthvað sem ég hafði ekki heyrt af áður,“ skrifar einn við færsluna á Reddit, en internetið er einmitt stútfullt af alls kyns fróðleik um þættina Friends – þó ekki molann um bolinn, fyrr en núna. Magnað.

Nærmynd af tákninu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?