fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Dulin merking á bol Ross í Friends – Aðdáendur trúa vart eigin augum

Fókus
Fimmtudaginn 23. maí 2019 14:00

Bolurinn umræddi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Persónan Ross Geller, sem leikin er af David Schwimmer, í sjónvarpsþáttunum Friends klæðist gráum bol með sérstöku merki í þætti í áttundu þáttaröð þessa vinsælu grínseríu. Fáir hafa eflaust velt sér mikið upp úr þessum bol, en aðdáandi þáttarins á Reddit opinberar að í merki bolsins felist dulin merking.

Merkið á bolnum er nefnilega táknmál og þýðir þetta tiltekna tákn „friends“, eða vinir.

„Þetta er svalt og eitthvað sem ég hafði ekki heyrt af áður,“ skrifar einn við færsluna á Reddit, en internetið er einmitt stútfullt af alls kyns fróðleik um þættina Friends – þó ekki molann um bolinn, fyrr en núna. Magnað.

Nærmynd af tákninu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“