fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Dulin merking á bol Ross í Friends – Aðdáendur trúa vart eigin augum

Fókus
Fimmtudaginn 23. maí 2019 14:00

Bolurinn umræddi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Persónan Ross Geller, sem leikin er af David Schwimmer, í sjónvarpsþáttunum Friends klæðist gráum bol með sérstöku merki í þætti í áttundu þáttaröð þessa vinsælu grínseríu. Fáir hafa eflaust velt sér mikið upp úr þessum bol, en aðdáandi þáttarins á Reddit opinberar að í merki bolsins felist dulin merking.

Merkið á bolnum er nefnilega táknmál og þýðir þetta tiltekna tákn „friends“, eða vinir.

„Þetta er svalt og eitthvað sem ég hafði ekki heyrt af áður,“ skrifar einn við færsluna á Reddit, en internetið er einmitt stútfullt af alls kyns fróðleik um þættina Friends – þó ekki molann um bolinn, fyrr en núna. Magnað.

Nærmynd af tákninu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri