fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Hatari sigraði í Söngvakeppninni: Verða fulltrúar Íslands í Eurovision

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2019 22:11

Komu, sáu og sigruðu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari sigraði í Söngvakeppninni í kvöld og verða Hatarameðlimir því fulltrúar Íslands í Eurovision í maí.

Hatari flutti Hatrið mun sigra og lokaði þar sem Söngvakeppninni. Sveitin komst í einvígið ásamt Friðriki Ómari með lagið Hvað ef ég get ekki elskað?, þar sem hatrið hafði betur.

Keppnin var gríðarlega spennandi og mátti vart heyra saumnál detta þegar úrslitin voru kunngjörð.

Hljómsveitin Hatari hefur verið talin sigurstranglegust síðustu vikur, jafnt hjá almenningi, Eurovision-spekingum og í veðbönkum.

DV óskar Hatara innilega til hamingju með sigurinn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi